Sun & Sea
backdrop-figure-svg

Lista­há­tíð 2022

Mikil listræn fjölbreytni er einkenni Listahátíðar í Reykjavík. Hún vinnur með og leiðir saman opinberar stofnanir og sjálfstæða hópa listamanna á öllum sviðum menningarlífsins.

Hún hefur beint frumkvæði að fjölda verkefna, í hefðbundnum og óhefðbundnum rýmum, er alþjóðleg listahátíð sem starfar á breiðum vettvangi.

Taylor Mac opn­ar Lista­há­tíð 2022!

Skráðu þig á póstlista