
4. maí 2023
Ráðstefna um sæskrímsli
Ráðstefna um sæskrímsli
NÁNAR
1.-16. júní 2024
9. maí 2022
Því miður neyðumst við til að tilkynna að tónleikum dásamlega listafólksins Loverboy og Zainab frá Sierra Leone sem ætluðu að koma fram með Stórsveit Samúels J. Samúelssonar í Gamla bíó hefur nú verið frestað til Listahátíðar 2024. Ástæðan eru vandkvæði í sambandi við vegabréfsáritun þeirra til landsins. Við munum hafa samband beint við alla miðakaupendur.