3. mars 2021

Tónleikum Damon Albarn frestað til 2022

Vegna Covid-19 faraldursins og afleiðinga hans hafa tónleikar Damon Albarn verið færðir til 11. mars 2022. Miðar eru gildir áfram og ekki þarf að sækja nýja miða.

Ef ný dagsetning hentar ekki er hægt að hafa samband við miðasölu Hörpu fyrir 18. mars á netfangið

og óska eftir endurgreiðslu.