
29. apríl 2025
30. maí -14. júní 2026
16. nóvember 2021
Loksins getum við boðið upp á Platform GÁTT viðburð á Íslandi!
Fimm af stærstu þverfaglegu listahátíðum og stofnunum á Norðurlöndunum vinna í sameiningu að röð viðburða undir merkjum Platform GÁTT. Þar er sviðsljósinu beint að þessu unga og vaxandi listafólki og þeim einnig veittur stuðningur í ýmsu formi. Samstarfsaðilarnir eru: Listahátíð í Reykjavík, Bergen International Festival, Nuuk Nordic Culture Festival, Helsinki Festival og Norðurlandahúsið í Færeyjum.
Við bjóðum upp á tvo streymisviðburði til að gefa ykkur innsýn í starf þessa unga norræna listafólks sem tekur þátt í verkefninu.
16. nóvember, kl. 20:00 verður streymt beint frá Iðnó.
Hér er hlekkur á streymið: https://vimeo.com/event/1515672
Hér er hlekkur á Facebook viðburð streymisins: https://fb.me/e/1X3HV6F5f
18. nóvember kl. 21:00 verður streymi frá Kornhlöðunni.
Hér er hlekkur á það streymi: https://vimeo.com/event/1515746
Hér er hlekkur á Facebook viðburð streymisins: https://fb.me/e/1qOL9AEZS
Búið ykkur undir afar fjölbreytta, einlæga og tilraunakennda dagskrá!