
29. apríl 2025
30. maí -14. júní 2026
17. mars 2021
Víkingur Heiðar píanóleikari kom fram á alls sjö tónleikum Listahátíðar í mars þar sem hann lék verk Debussy, Rameau og Mussorgsky af mikilli innlifun og krafti. Mögnuð stemmning skapaðist öll kvöldin og var listamanninum ákaft fagnað.
Það var mikil aðsókn á alla tónleikana sem fóru fram í Hörpu, Ísafjarðarkirkju og í Hofi á Akuryeri.
Hér má sjá nokkrar myndir frá tónleikum hans.