2. júlí 2025
2. júlí 2025
Laus störf hjá Listahátíð
Listahátíð í Reykjavík leitar að hugmyndaríku og metnaðarfullu starfsfólki sem hefur áhuga að að vinna með okkur að næstu hátíð sem fer fram 30. maí - 14. júní 2026.
Við auglýsum nú tvær stöður lausar, stöðu kynningar- og markaðsstjóra og stöðu verkefnastjóra viðburða og hvetjum við öll áhugasöm til að sækja um.
Lesa má nánar um stöðurnar á Alfred.is hér: https://alfred.is/vinnustadir/listahatid-i-reykjavik