
29. apríl 2025
30. maí -14. júní 2026
17. mars 2021
Þríhliða samningur Listahátíðar í Reykjavík við ríki og borg var endurnýjaður við hátíðlega athöfn í Björtuloftum í Hörpu fyrir tónleika Víkings Heiðars laugardaginn 6. mars 2021.Dagur B. Eggertsson borgarstjóri, Vigdís Jakobsdóttir listrænn stjórnandi Listahátíðar og Lilja Dögg Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra felldu andlitgrímurnar rétt sem snöggvast fyrir myndatöku eftir undirritun samningsins.