1.-16. júní 2024

31. ágúst 2020

Töfrateymið leitar sjálfboðaliða

Í leit að töfrum – Tillaga að nýrri stjórnarskrá fyrir lýðveldið Ísland er umfangsmikill listviðburður sem fer fram á Listahátíð þann 3. október nk. Verkefnið er eftir listafólkið Libiu Castro, Ólaf Ólafsson og Töfrateymið, sem samanstendur af hópi ólíkra tónskálda, innlendra og erlendra, tónlistarfólks, samtaka, aðgerðarsinna og almennra borgara. Saman hefur hópurinn skapað fjölradda tónlistar- og myndlistargjörning við allar 114 greinar nýju stjórnarskrártillögunnar frá 2011.

Töfrateymið kallar nú eftir sjálfboðaliðum til að aðstoða við framleiðslu og framkvæmd gjörningsins Í leit að töfrum – Tillaga að nýrri stjórnarskrá fyrir lýðveldið Ísland, sem fer fram í Listasafni Reykjavíkur sem hluti af Listahátíð í Reykjavík.

Leitað er að sjálfboðaliðum í eftirfarandi teymi: