1.-16. júní 2024

5. maí 2018

Fyrirlestur er snertir unga og gamla

„Kveldskemtun.

Áformað er næstkomandi fimtudagskvöld 2. maí kl. 8:30 að haldin verði fjölbreytt skemtun í Iðnó.

Þar verður Bernburg með hljómsveit sína, sem allir vita að hrífur hugi manna.

Fyrirlestur er snertir unga og gamla.

Þar syngur söngfélagið „Þröstur“.

Ennfremur syngur fröken Gunnþórunn Halldórsdóttir gamanvísur.

Ágóða skemtunarinnar verður varið í byggingarsjóð „Dýraverndunarfélagsins“.

Aðgöngumiðar fást í bókaverslun Ísafoldar og Sigfúsar Eymundssonar og kosta: fyrir fullorðna kr. 1.25 og 1.00, fyrir börn 50 aura."

Vísir 1. maí 1918.
Árni Steingrímsson, 61 árs, starfsmaður hjá N1 Ártúnshöfða.