1.-16. júní 2024

Hringdansakvöld

6. JÚN
20:00
IÐNÓ

Langar þig að læra Dabkeh frá Palestínu, Sinulog frá Filippseyjum, íslenskan þjóðdans eða Balkandansa? Komdu þá að dansa í Klúbbnum! Við höldum allsherjar hringdanskvöld í Iðnó þar sem kennarar frá öllum heimshornum veita innsýn í þessi ólíku dansform. Tækifæri til að njóta skemmtilegrar samverustundar þar sem dans og gleði sameina okkur. Öll velkomin!

 

20:30-23:00

Ókeypis

Aðgengi

Hjólastólaaðgengi er í Iðnó. 

Auka upplýsingar um aðgengi á viðburðinum eru hér.

Næsta strætóstoppistöð heitir Ráðhúsið. Stoppistöðin MR er einnig nærri sem og Hallargarðurinn. 

Strætóleiðir á viðburð
LEIÐ 1
LEIÐ 3
LEIÐ 6
LEIÐ 11
LEIÐ 12
LEIÐ 13