Listahátíð í Reykjavík er sjálfseignarstofnun og starfar samkvæmt þríhliða samningi við Reykjavíkurborg og mennta- og menningarmálaráðuneyti, sem eru stofnaðilar hátíðarinnar. Framlag þeirra gegnir grundvallarhlutverki í því að tryggja rekstur og velgengni hátíðarinnar.

Stjórn Listahátíðar ber ábyrgð á rekstri hennar og fjárreiðum. Hún er skipuð þremur stjórnarmönnum. Fulltrúar menntamálaráðherra og borgarstjóra í Reykjavík gegna til skiptis formennsku og varaformennsku, í tvö ár í senn. Þriðji stjórnarmeðlimur er kosinn af Fulltrúaráði á tveggja ára fresti.

Listrænn stjórnandi er ráðinn af stjórn. Hann er yfirmaður Listahátíðar og ber ábyrgð gagnvart stjórn á öllum rekstri hátíðarinnar í listrænu og fjárhagslegu tilliti.

Teymi

Teymismeðlimur
Vigdís Jakobsdóttir

Listrænn stjórnandi

Teymismeðlimur
Fjóla Dögg Sverrisdóttir

Framkvæmdastjóri

Teymismeðlimur
Gunnar Karel Másson

Verkefnastjóri

Teymismeðlimur
Ása Dýradóttir

Verkefnastjóri

Teymismeðlimur
Matthias Engler

Verkefnastjóri

Teymismeðlimur
Guja Sandholt

Verkefnastjóri

Teymismeðlimur
Kara Hergils

Kynningarstjóri

Teymismeðlimur
Salka Guðmundsdóttir
Teymismeðlimur
Sigurður Starr

Verkefnastjóri í Klúbbi Listahátíðar

Stjórn Listahátíðar

Margrét Norðdahl,

formaður, skipuð af bor­garstjóra til október 2022

Þórunn Sigurðardóttir,

varafor­maður, skipuð af mennta- og menningarmálaráðherra til október 2022

Tryggvi M. Baldvinsson,

kjörinn fulltrúi fulltrúaráðs til október 2022

Verndari

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson

Heiðursforseti

Vladimir Ashke­nazy

Formaður fulltrúaráðs

Dagur B. Eggertsson, bor­garstjóri

Varaformaður fulltrúaráðs

Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra