Fyr­ir fjöl­miðla

Listahátíð í Reykjavík er umhugað um að upplýsingagjöf um listafólk og verk þeirra sé ítarleg. Við hvetjum ykkur til að hafa samband við okkur ef einhverjar spurningar vakna.

Tengiliður fjölmiðla er Vigdís Jakobsdóttir - vigdis@artfest.is.

Hægt er að hlaða niður merki hátíðarinnar hér.