Full­trúa­ráð Lista­há­tíð­ar

Um Listahátíð í Reykjavík hefur frá upphafi verið breið samstaða meðal menningarsamtaka og -stofnana. Listrænn bakhjarl hennar er Fulltrúaráð sem er svo skipað:

MENNTA- OG MENNINGARMÁLARÁÐUNEYTIÐ

REYKJAVÍKURBORG

ARKITEKTAFÉLAG ÍSLANDS

BANDALAG ÍSLENSKRA LISTAMANNA

BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR

BORGARSÖGUSAFN REYKJAVÍKUR

FÉLAG ÍSLENSKRA HLJÓMLISTAMANNA

FÉLAG ÍSLENSKRA LEIKARA

FÉLAG ÍSLENSKRA LISTDANSARA

FÉLAG ÍSLENSKRA TÓNLISTARMANNA

FÉLAG LEIKSTJÓRA Á ÍSLANDI

FÉLAG KVIKMYNDAGERÐARMANNA

FÉLAG TÓNSKÁLDA OG TEXTAHÖFUNDA

HARPA TÓNLISTARHÚS

HÖNNUNARMIÐSTÖÐ ÍSLANDS

ÍSLENSKA ÓPERAN

ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN

LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS - HÁSKÓLABÓKASAFN

LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR

LISTAHÁSKÓLI ÍSLANDS

LISTASAFN ASÍ

LISTASAFN ÍSLANDS

LISTASAFN REYKJAVÍKUR

LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI

NORRÆNA HÚSIÐ

NÝLISTASAFNIÐ

RITHÖFUNDASAMBAND ÍSLANDS

RÍKISÚTVARPIÐ

SAMBAND ÍSLENSKRA MYNDLISTARMANNA

SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS

STÓRSVEIT REYKJAVÍKUR

TÓNSKÁLDAFÉLAG ÍSLANDS

ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ

ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS

Auk þeirra sitja í ráðinu men­nta- og menningarmálaráðherra og borgarstjóri í Reykjavík sem gegna formennsku til skiptis, í tvö ár í senn. Varafor­mennsku gegna þeir hvor fyrir hinn.

Stofnanir, samtök, fyrirtæki og aðrir aðilar geta sótt um aðild að fulltrúaráði Listahátíðar í Reykjavík með því að senda tölvupóst á netfangið artfest@artfest.is.

Félagasamþykktir Fulltrúaráðs

Fundargerðir Fulltrúaráðs