Fulltrúaráð Listahátíðar
Um Listahátíð í Reykjavík hefur frá upphafi verið breið samstaða meðal menningarsamtaka og -stofnana. Listrænn bakhjarl hennar er Fulltrúaráð sem er svo skipað:
Auk þeirra sitja í ráðinu mennta- og menningarmálaráðherra og borgarstjóri í Reykjavík sem gegna formennsku til skiptis, í tvö ár í senn. Varaformennsku gegna þeir hvor fyrir hinn.