11
JÚN
Við getum talað saman
Listafólk úr Platform GÁTT (AX) (FI) (GL) (IS)
Platform GÁTT tekur yfir Klúbbinn!
Platform GÁTT er stór hópur ungs, norræns listafólks sem ætlar að kveikja í Klúbbnum með gjörningum, tónleikum, listamannaspjalli og öðrum spennandi uppákomum.
Platform GÁTT er norrænt samstarfsverkefni sem Listahátíð í Reykjavík leiðir og er markmið þess að tengja ungt listafólk sem starfar á norðurslóðum og kynna verk þess. Meira á
.Það er alltaf frítt inn og öll kærlega velkomin í Klúbbinn.