Óperuyfirtaka í Klúbbi Listahátíðar
Óperan tekur yfir!
Verið velkomin í Klúbb Listahátíðar þar sem hópur úrvals óperusöngvara tekur yfir í heilan dag og bjóða upp á hádegistónleika, umræður, óperukynningar og óperókí.
Það er alltaf frítt inn og öll kærlega velkomin í Klúbbinn.