Óperuyfirtaka í Klúbbi Listahátíðar

Óperan tekur yfir! 

Verið velkomin í Klúbb Listahátíðar þar sem hópur úrvals óperusöngvara tekur yfir í heilan dag og bjóða upp á hádegistónleika, umræður, óperukynningar og óperókí. 

Það er alltaf frítt inn og öll kærlega velkomin í Klúbbinn.

12. JÚN - 12. JÚN

Dagsetning

12. júní 2022, allan daginn

Staðsetning

Verð

Ókeypis

Listafólk

Ýmsir

Aðgengi

Í Iðnó er gott aðgengi fyrir hjólastóla.

STRÆTÓ: 1, 3, 6, 11, 12, 13, 55

Merktu daginn