Wagnerdagar - Wagner og Ísland

Alþjóðlegt málþing um norrænar bókmenntir og áhrif þeirra á tónskáldið Richard Wagner og verk hans. Fyrir hádegi fer málþingið fram á þýsku en eftir hádegi á ensku. 

4. JÚN

Dagsetning

4. júní 2022, kl. 09:00 & 13:00

Staðsetning

Listafólk

Wagnerfélagið á Íslandi

Aðgengi

Í Veröld er gott aðgengi fyrir notendur hjólastóla.

STRÆTÓ: 1, 3, 6, 11 ,12

Merktu daginn