Valkyrja Wagners

Val­kyrja Wagners

24. feb. 2022 kl. 18:00-23:00
26. feb. 2022 kl. 16:00-21:00

Hljómsveitinni stjórnar Eva Ollikainen, aðalstjórnandi Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Leikstjórinn, Julia Burbach, er fastráðin við Covent Garden í Lundúnum; vídeólistamaðurinn Tal Rosner hefur meðal annars unnið til BAFTA-verðlauna fyrir list sína, en hann hefur m.a. starfað við National Theatre í Lundúnum og Lincoln Center í New York.

Valkyrjan er samstarfsverkefni Sinfóníuhljómsveitar Íslands, Íslensku óperunnar og Listahátíðar í Reykjavík í samvinnu við Opéra National de Bordeaux.

 

Hljómsveitarstjóri: Eva Ollikainen
Leikstjórn: Julia Burbach og Tal Rosner

Hlutverk:
Iréne Theorin Brünnhilde
Christopher Ventris Siegmund
Christa Mayer Fricka
Claire Rutter Sieglinde
Ólafur Kjartan Sigurðarson Wotan
Kristinn Sigmundsson Hunding
Lilja Guðmundsdóttir Helmwige
Sigrún Pálmadóttir Gerhilde
Margrét Hrafnsdóttir Ortlinde
Sigríður Ósk Kristjánsdóttir Waltraute
Agnes Thorsteins Siegrune
Guja Sandholt Roβweiβe
Hildigunnur Einarsdóttir Grimgerde
Svanhildur Rósa Pálmadóttir Schwertleite

24. FEB - 26. FEB

Staðsetning

Verð

5.500-11.900 kr.

Listamenn

Sinfóníuhljómsveit Íslands & Íslenska óperan

Merktu daginn

Aðgengi

Hjólastólaaðgengi. Í Eldborg eru tvö stæði fyrir hjólastóla sem eru gjaldfrjáls. Einnig er hægt að taka út sæti fyrir hjólastóla víða um salinn fyrir gesti sem kaupa miða. Tónmöskvi er í Eldborg. Hentar sjónskertum.