Sýningarspjall - The Last Museum

Egill Sæbjörnsson tekur á móti gestum í Nýló og kynnir þá fyrir sýningunni The Last Museum sem fram fer bæði á netinu og í safninu.

12. JÚN

Dagsetning

12. júní 2022, kl. 13:00

Staðsetning

Verð

Ókeypis

Listafólk

Egill Sæbjörnsson

Aðgengi

Sýningin er að uppistöðunni til aðgengileg á netinu en hana má einnig upplifa í Nýlistasafninu sem er staðsett í Marshallhúsinu og í húsinu er gott aðgengi fyrir hreyfihamlaða.

Merktu daginn