Spjall um tónlist: Persian Path

Listafólkið sem kemur fram á Persian Path-tónleikunum þann 16. júní í Gamla Bíó á Listahátíð mætir í Klúbbinn og segir gestum frá samstarfi sínu og tekur tóndæmi. 

Það er alltaf frítt inn og öll kærlega velkomin í Klúbbinn.

19. JÚN

Dagsetning

19. júní 2022, kl. 15:00-16:00

Staðsetning

Verð

Ókeypis

Listafólk

Ásgeir Ásgeirsson, Hamid Khansari

Aðgengi

 Í Iðnó er gott aðgengi fyrir hjólastóla.

STRÆTÓ: 1, 3, 6, 11, 12, 13, 55

Merktu daginn