16
JÚN
Persian Path
Ásgeir Ásgeirsson (IS)
Hamid Khansari (IR)
Listafólkið sem kemur fram á Persian Path-tónleikunum þann 16. júní í Gamla Bíó á Listahátíð mætir í Klúbbinn og segir gestum frá samstarfi sínu og tekur tóndæmi.
Það er alltaf frítt inn og öll kærlega velkomin í Klúbbinn.