4
JÚN
Sun & Sea
Rugilė Barzdžiukaitė (LT)
Vaiva Grainytė (LT)
Lina Lapelytė (LT)
Listrænir aðstandendur stórsýningarinnar Sun & Sea svara spuringum áhorfenda um verkið. Spjallið fer fram á ensku.
5. júní 2022, kl. 16:15
Ókeypis
Listrænir aðstandendur Sun & Sea
Hjólastólaaðgengi og hægt er að fá hjólastól lánaðan. Aðgengi hjólastóla að sýningarrými Sun & Sea verður um hliðardyr.
STRÆTÓ: 1, 3, 6, 11, 12, 13, 14, 55