9
JÚN
Madame Tourette
Elva Dögg Hafberg
Ágústa Skúladóttir
Þórunn María Jónsdóttir
Klúbbur Listahátíðar í Reykjavík opnar með látum í Iðnó! Eftir pakkaðan opnunardag á Listahátíð í Reykjavík er gestum boðið að koma í Klúbbinn og fagna saman. Elva Dögg sýnir forsmekk af glænýrri sýningu sinni Madame Tourette og snillingarnir í Los Bomboneros leika frábæra tónlist frá Mið- og Suður-Ameríku fyrir dansi frameftir kvöldi.
Það er alltaf frítt inn og öll kærlega velkomin í Klúbbinn.