Modular kvöld

Svissneski framleiðandinn, forritarinn og lagahöfundurinn Kurt Uenala býður okkur í ferðalag um heim modular-hljóðgervla í félagsskap góðra gesta. Fram koma m.a. tónlistarmaðurinn og hljóðgervlasmiðurinn Úlfur Hansson, tónlistarmaðurinn Yann Leguay sem sér um hljóðheiminn í verkinu Again the Sunset sem er á aðaldagskrá Listahátíðar í ár, og tónskáldið Jesper Pedersen. 

Það er alltaf frítt inn og öll kærlega velkomin í Klúbbinn.

8. JÚN

Dagsetning

8. júní 2022, kl. 20:00-23:00

Staðsetning

Verð

Ókeypis

Listafólk

Kurt Uenala

Aðgengi

Í Iðnó er gott aðgengi fyrir hjólastóla.

STRÆTÓ: 1, 3, 6, 11, 12, 13, 55

Merktu daginn