Mara

„Það er algjör óþarfi að hafa áhyggjur, við höfum það gott. Það er mikill misskilningur að við séum öll að fara að deyja. Hlutirnir verða bara aðeins öðruvísi og draumarnir sömuleiðis. En martraðirnar, þær verða áfram eins.”

Mara er leik-, kvikmynda- og upplifunarverk sem markar tíu ára starfsafmæli leikhópsins (Ó)Sóma þjóðar.

Fram koma Tryggvi Gunnarsson, Valdimar Jóhannsson, Bryndís Ósk Þ. Ingvarsdóttir, Berglind Halla Elíasdóttir & Hilmir Jensson. Leikstjórar: Tryggvi Gunnarsson & Valdimar Jóhannsson. 

Það er alltaf frítt inn og öll kærlega velkomin í Klúbbinn.

15. JÚN

Dagsetning

15. júní 2022, kl. 20:00-22:00

Staðsetning

Verð

Ókeypis

Listafólk

(Ó)Sómi þjóðar

Aðgengi

Í Iðnó er gott aðgengi fyrir hjólastóla.

STRÆTÓ: 1, 3, 6, 11, 12, 13, 55

Merktu daginn