1.-16. júní 2024

Mannaós

11. JÚN
17:00
IÐNÓ

Í gjörningi Ós Pressunnar ómar líkama- og orðakór af mismunandi tungumálum og persónuleikum sem sameinast í eitt hljóðlandslag. Mannaós streymir í gegnum skáldskaparfræði samfélagsins og opnar rými þar sem þörfin fyrir tjáningu er yfirsterkari landamærum þjóða og tungumála. Í kjölfarið fá gestir kynningu á Ós Pressunni, félagasamtökum rithöfunda og skálda sem gefa út fjöltyngd verk og hafa þann tilgang að styðja við óheyrðar raddir og skapa sameiginlegt ritrými fyrir alla. Opnar umræður. 

Á íslensku og ensku.

https://www.ospressan.com

Maó Alheimsdóttir
Francesca Cricelli
Lara Hoffmann

17:00-18:30

Ókeypis

Aðgengi

Hjólastólaaðgengi er í Iðnó. Næsta strætóstoppistöð heitir Ráðhúsið. Stoppistöðin MR er einnig nærri sem og Hallargarðurinn. 

Strætóleiðir á viðburð
LEIÐ 1
LEIÐ 3
LEIÐ 6
LEIÐ 11
LEIÐ 12
LEIÐ 13