4
JÚN
Sun & Sea
Rugilė Barzdžiukaitė (LT)
Vaiva Grainytė (LT)
Lina Lapelytė (LT)
Listahátíð í Reykjavík efnir til málþings í Klúbbi Listahátíðar í Iðnó, þar sem hlutverk listarinnar á tímum loftslagsvár verður í brennidepli. Málþingið er í tengslum við stórsýninguna
í Hafnarhúsi og gestum er boðið að koma á lokaæfingu verksins í lok málþingsins. Í samstarfi við Malmö Konsthall, tónlistarhátíðina Borealis í Bergen og sviðslistahátíðina CPH Stage í Kaupmannahöfn er áleitnum spurningum um ábyrgð og hlutverk listarinnar á þessum viðsjárverðu tímum varpað fram og breiðum hópi boðið að borðinu.Styrkt af Nordic Culture Fund
Í samstarfi við:
Borealis - en festival for eksperimentell musikk
CPH STAGE
Travers
Malmö Konsthall