Lokuð sirkusvinnusmiðja fyrir sirkuslistafólk

Ástralski sirkuslistahópurinn Gravity & Other Myths sem flytur verkið A Simple Space á Listahátíð býður upp á námskeið fyrir sirkuslistafólk. Námskeiðið fer fram á ensku.

11. JÚN

Dagsetning

11. júní 2022

Staðsetning

Verð

Ókeypis

Listafólk

Gravity and Other Myths (AU)

Aðgengi

Merktu daginn