Listaspjall: Every Body Electric

Danshöfundurinn Doris Uhlich og dansarar úr sýningunni Every Body Electric ræða um sköpunarferlið að baki verkinu. Spjallið fer frma á ensku.

 

19. JÚN

Dagsetning

19 júní 2022, eftir sýnginu

Staðsetning

Verð

Listafólk

Doris Uhlich (AT), Dansarar úr sýningunni (AT)

Aðgengi

Aðgengi fyrir hjólastóla er mjög gott í Hörpu en þrjár lyftur fara beint úr bílakjallara upp á 2., 3., 4. og 5. hæð. Sérmerkt svæði ætluð hjólastólum þarf að panta í miðasölu Hörpu. Í Hörpu er hægt að fá afnot af tónmöskvabúnaði. Sæti sem ætluð eru gestum með hjálparhund þarf að panta í miðasölu Hörpu.

STRÆTÓ:1, 3, 6, 11, 12, 13, 14, 55

Merktu daginn