1.-16. júní 2024

Listamannaspjall á opnun: Er þetta norður?

6. JÚN
21:00
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI

Sýningarstjóri leiðir samtal við listafólk sem á verk á samsýningu úr norðri.

Viðburður fer fram á ensku.

Gunnar Jónsson (IS)
Anders Sunna (Sápmi/SE)
Máret Ánne Sara (Sápmi/NO)
Inuuteq Storch (GL)
Nicholas Galanin (Lingít/Unangax/US)
Dunya Zakharova (Republic of Sakha (Yakutia)/RU)
Marja Helander (Sápmi/FI)
Maureen Gruben (Tuktoyaktuk, Northwest Territories/CA)
Daría Sól Andrews (IS/US)
Hlynur Hallsson (IS)
Ókeypis

Aðgengi

Mjög gott hjólastólaaðgengi.

Strætóleiðir á viðburð
LEIÐ 5
LEIÐ 6