List á stríðstímum
Hvaða hlutverki gegna menning og listir í stóra samhenginu þegar stríð geisar og lífið sjálft er að veði? Vopnuð átök lama menningar- og listastarf og reisa jafnvel nýja múra milli landsvæða og hópa, en geta listirnar á einhvern hátt spornað við stríði?
Það er alltaf frítt inn og öll kærlega velkomin í Klúbbinn.