Leiðsögn sýningarstjóra: Hjólið V

Kristín Dagmar Jóhannesdóttir sýningarstjóri fjallar á lifandi hátt um útilistasýningu Myndhöggvarafélagsins í Reykjavík, Hjólið V.

12. JÚN

Dagsetning

12. júní 2022, kl. 14:00

Staðsetning

Verð

Ókeypis

Listafólk

Kristín Dagmar Jóhannesdóttir

Merktu daginn