1.-16. júní 2024

Krakkalangborð- Eru skrímsli til?

1. JÚN
14:00
IÐNÓ

Kökuboð fyrir börn frá 7 ára aldri þar sem ein brennandi spurning er uppi á borðum: Eru skrímsli til?

Skapandi, skemmtilegur og spennandi viðburður fyrir forvitna krakka. Að langborði er öllum boðið sem hafa áhuga á innihaldsríkum samræðum, hvort sem er með því að leggja orð í belg eða fylgjast með.

Viðburðurinn fer fram á íslensku og ensku

Ýmsir

14:00-14:40

Ókeypis

Aðgengi

Hjólastólaaðgengi er í Iðnó. Næsta strætóstoppistöð heitir Ráðhúsið. Stoppistöðin MR er einnig nærri sem og Hallargarðurinn. 

Strætóleiðir á viðburð
LEIÐ 1
LEIÐ 3
LEIÐ 6
LEIÐ 11
LEIÐ 12
LEIÐ 13