Illgresið: Uppskeruhátíð grasrótarinnar

Ólátagarður heldur grasrótartónleika í Klúbbnum! Útvarpsþátturinn Ólátagarður sérhæfir sig í grasrót íslensku tónlistarsenunnar, með áherslu á vandaða umfjöllun um fólkið sem byggir senuna sem og nýútgefna tónlist. Geggjuð bönd og frítt inn. Dagskráin verður kynnt nánar hér.

Það er alltaf frítt inn og öll kærlega velkomin í Klúbbinn.

17. JÚN

Dagsetning

17. júní 2022, kl. 21:00-00:00

Staðsetning

Verð

Ókeypis

Listafólk

Ólátagarður

Aðgengi

Í Iðnó er gott aðgengi fyrir hjólastóla.

STRÆTÓ: 1, 3, 6, 11, 12, 13, 55

Merktu daginn