Illgresið: Uppskeruhátíð grasrótarinnar
Ólátagarður heldur grasrótartónleika í Klúbbnum! Útvarpsþátturinn Ólátagarður sérhæfir sig í grasrót íslensku tónlistarsenunnar, með áherslu á vandaða umfjöllun um fólkið sem byggir senuna sem og nýútgefna tónlist. Geggjuð bönd og frítt inn. Dagskráin verður kynnt nánar hér.
Það er alltaf frítt inn og öll kærlega velkomin í Klúbbinn.