Happy hour með Vigdísi Jakobsdóttur

Listrænn stjórnandi Listahátíðar í Reykjavík árið 2022, Vigdís Jakobsdóttir, sest niður í sælustundarspjall, segir frá og svarar spurningum um hátíðina í ár. 

Það er alltaf frítt inn og öll kærlega velkomin í Klúbbinn.

16. JÚN

Dagsetning

16. júní 2022, kl. 16:00-17:00

Staðsetning

Verð

Ókeypis

Listafólk

Vigdís Jakobsdóttir

Aðgengi

Í Iðnó er gott aðgengi fyrir hjólastóla.

STRÆTÓ: 1, 3, 6, 11, 12, 13, 55

Merktu daginn