Happy hour með Vigdísi Jakobsdóttur
Listrænn stjórnandi Listahátíðar í Reykjavík árið 2022, Vigdís Jakobsdóttir, sest niður í sælustundarspjall, segir frá og svarar spurningum um hátíðina í ár.
Það er alltaf frítt inn og öll kærlega velkomin í Klúbbinn.