1.-16. júní 2024

Gjörningur: Guðrún Marta Jónsdóttir

13. - 16. JÚN
KLING OG BANG

Guðrún Marta fremur gjörning í tilefni sýningarinnar Silfurgjá.

Guðrún Marta Jónsdóttir (IS)

13. júní kl. 18
16. júní kl. 14

Ókeypis

Aðgengi

Gott hjólastólaaðgengi. Næsta strætóstoppistöð heitir Grandi. 

Strætóleiðir á viðburð
LEIÐ 14