Fyrirlestur: Mykki Blanco

Mykki Blanco, einn helsti forsprakki kynsegin hip hop senunnar í New York, heldur fyrirlestur um ferilinn og gjörninginn EXPAT sem er á aðaldagskrá Listahátíðar 2022. Blanco hefur unnið með gjörningatónlist síðan 2012 og starfað með listamönnum eins og Blood Orange og Kanye West. Tónlist Blanco einkennist af sterku samtali við myndefni, tvíræða túlkun og ádeilu.

Það er alltaf frítt inn og öll kærlega velkomin í Klúbbinn.

18. JÚN

Dagsetning

18. júní 2022, kl. 15:00-16:00

Staðsetning

Verð

Ókeypis

Listafólk

Mykki Blanco

Aðgengi

Í Iðnó er gott aðgengi fyrir hjólastóla.

STRÆTÓ: 1, 3, 6, 11, 12, 13, 55

Merktu daginn