1.-16. júní 2024

FAR fest Happy hour

6. JÚN
17:00
IÐNÓ

Komið og sleppið fram af ykkur beislinu með hressandi afródansi og trommuslætti frá Gíneu fyrir alla fjölskylduna. Alseny Sylla, Cheick Bangoura, Baba Bangoura og Bangaly Inga Fofana mæta ásamt DJ Uhunoma frá Nígeríu. Happy hour á barnum!

FAR Afrika Fest samanstendur af uppákomum, vinnusmiðjum, myndlistarsýningum, kvikmyndasýningum og málstofum víðsvegar um Reykjavík. Tilgangur þessa menningarstarfs er að varpa ljósi á alls kyns list afrísks listafólks og vekja athygli á afrískri menningu.

www.farfestafrika.net/

Cheick Bangoura
Baba Bangoura
Bangaly Inga Fofana
DJ Uhunoma

17:00-18:30

Ókeypis

Aðgengi

Hjólastólaaðgengi er í Iðnó. Næsta strætóstoppistöð heitir Ráðhúsið. Stoppistöðin MR er einnig nærri sem og Hallargarðurinn. 

Strætóleiðir á viðburð
LEIÐ 1
LEIÐ 3
LEIÐ 6
LEIÐ 11
LEIÐ 12
LEIÐ 13