EXPAT í Klúbbnum

Rappgoðsögnin Mykki Blanco og hinn rafmagnaði Samuel Acevedo bjóða upp á leikræna ljóðlist, gotneskan þungamálm og ógleymanlegt samspil. Þetta EXPAT-tvíeyki tætir þakið af Klúbbnum með hinsegin harðkjarnaeldmessu! Hinn margrómaði íslenski gjörningapoppdúett CYBER hitar upp.

Það er alltaf frítt inn og öll kærlega velkomin í Klúbbinn.

18. JÚN

Dagsetning

18 June 2022, 22:00-00:00

Staðsetning

Verð

Ókeypis

Listafólk

Mykki Blanco, Samuel Acevedo

Aðgengi

Í Iðnó er gott aðgengi fyrir hjólastóla.

STRÆTÓ: 1, 3, 6, 11, 12, 13, 55

Merktu daginn