1.-16. júní 2024

Dúettar

9. JÚN
20:00
BORGARLEIKHÚSIÐ

Ólík danspör stíga á svið og bjóða okkur í dansferðalag. Vinir, mæðgin, systkini, samstarfskonur … þau bindast ólíkum böndum en eiga það sameiginlegt að elska tónlist og dans. Þau fara með okkur aftur í tímann á djammið þar sem þau kynntust, birta okkur ævintýraheim, bjóða okkur inn í stemninguna þegar þau dansa í eldhúsinu á kvöldin. Þau flytja fyrir okkur dansinn sem þau eiga saman.

Verk Ásrúnar Magnúsdóttur hafa notið vinsælda og hreppt fjölda verðlauna bæði hérlendis og erlendis. Hún leggur áherslu á að útvíkka hugmyndir okkar um dans, kóreógrafíu og sviðslistir. Verkið Dúettar er unnið í náinni samvinnu við hópinn.

Höfundur: Ásrún Magnúsdóttir
Hönnuður: Guðný Hrund Sigurðardóttir
Hljóð: Baldvin Þór Magnússon
Ljósahönnuður: Pálmi Jónsson
Framkvæmdastjóri: Davíð Freyr Þórunnarson, MurMur Prodcutions
Dansarar: Arngunnur Hinriksdóttir & Garðar Hinriksson, Helga Rakel Rafnsdóttir & Viktoría Blöndal, Juulius Vaiksoo & Ólafur Snævar Aðalsteinsson, Atli Már Indriðason & Ragna Sigríður Ragnarsdóttir, Bára Halldórsdóttir & Friðrik Agni Árnason, Þorbera Fjölnisdóttir & Hrafnkell Karlsson, Sigurður Valur Sigurðsson & Rósa Ragnarsdóttir

Samstarfsaðilar: List án landamæra

Ásrún Magnúsdóttir (IS)
4.900 kr
Kaupa miða

Launasjóður listamanna
Sviðslistasjóður

Aðgengi

Gott hjólastólaaðgengi. Tónmöskvi fáanlegur í miðasölu.

Strætóleiðir á viðburð
LEIÐ 2
LEIÐ 13
LEIÐ 14
LEIÐ 3
LEIÐ 4
LEIÐ 6
LEIÐ 1
LEIÐ 55
LEIÐ 57

Myndaalbúm