Dauðinn færist nær

Danshöfundurinn Ásrún Magnúsdóttir og tónlistarmaðurinn Benedikt Hermann Hermannsson leiða saman hesta sína í fyrsta sinn í verkinu Dauðinn færist nær; dauðamessu, óperu, reif, tónleika og dansverk sem tekst á við það sem bíður okkar allra - dauðann. 

Dauðinn er raunverulegur.


Það er alltaf frítt inn og öll kærlega velkomin í Klúbbinn.

14. JÚN

Dagsetning

14. júní 2022, kl. 18:00-19:30

Staðsetning

Verð

Ókeypis

Listafólk

Ásrún Magnúsdóttir, Benedikt Hermann Hermannsson

Aðgengi

 Í Iðnó er gott aðgengi fyrir hjólastóla.

STRÆTÓ: 1, 3, 6, 11, 12, 13, 55

Merktu daginn