Wagnerdagar - Albert Mamriev

Píanósnillingurinn Albert Mamriev flytur útsetningar Franz Liszt úr óperum Wagners og tvær píanósónötur eftir Ludwig van Beethoven.

5. JÚN

Dagsetning

5. júní 2022, kl. 17:00

Staðsetning

Verð

Kr. 4.400-4.900

Listafólk

Albert Mamriev

Aðgengi

Í Salnum í Kópavogi er gott aðgengi fyrir notendur hjólastóla.

Merktu daginn