12
JÚN
Again The Sunset
Inga Huld Hákonardóttir (IS)
Yann Leguay (BE)
Á Listahátíð gefst einstakt tækifæri til að sjá leiftrandi sirkussýningu á heimsmælikvarða þegar sjö fimir akróbatar þenja mörk hins mögulega í innilegri sýningu sem er í senn tryllt, hrá og fínleg. Áhorfendur upplifa hitann og áhættuna með listafólkinu og heyra hvern andardrátt. Í sýningunni er lifandi slagverksleikur sem skapar magnað andrúmsloft á einstökum viðburði sem höfðar til ungra sem aldinna.
A Simple Space hefur verið flutt rúmlega 900 sinnum í ríflega 35 löndum, hefur hlotið fjölda alþjóðlegra verðlauna og fengið frábæra dóma í heimspressunni þar sem listafólkið er sagt sýna aðdáunarverðan styrk, færni og sköpunargleði. Sýningunni er lýst sem „algjörum sigri“ og hún sögð vekja sanna gleði.
Sýningin hentar áhorfendum frá 7 ára aldri, óháð tungumáli.
Fram koma:
Andre Augustus
Annalise Moore
Alyssa Moore
Axel Osborne
Jackson Manson
Jordan Hart
Lachlan Harper
Nicholas Martyn
Framleiðandi: Aurora Nova
11. júní 2022, kl. 16:00
12. júní 2022, kl. 16:00
12. júní 2022, kl. 20:00
3.900 kr.
Gravity & Other Myths (AU)
Í Borgarleikhúsinu er gott aðgengi fyrir hjólastóla. Tónmöskvi er við öll svið og hægt að nálgast slíkan búnað í miðasölu.
STRÆTÓ: 1, 2, 3, 4, 6, 13, 14, 55