Til baka
Til baka
#reykjavikartsfestival2018 #listahatid2018
20
júní

Takk fyrir okkur!

Listahátíð í Reykjavík 2018 lauk 18. júní. 

Starfsfólk Listahátíðar í Reykjavík er alsælt eftir lukkulega hátíð og þakkar öllum sem komu, sáu, heyrðu og voru með okkur á einhvern hátt.  Nú verður farið á fullt í að undirbúa næstu hátíð sem verður 2020 og jafnframt 50 ára afmæli Listahátíðar í Reykjavík. 

 

Ljósmyndari: Leifur Vilberg.