Til baka
Til baka
#reykjavikartsfestival2018 #listahatid2018
23
apríl

Miðasala á Listahátíð í Reykjavík 2018 er hafin!

Hver sem þú ert og hvaðan sem þú kemur þá vonum við að þú finnir
eitthvað á dagskrá Listahátíðar sem vekur forvitni þína og áhuga. 

Heildardagskrá Listahátíðar má sjá á www.listahatid.is

Transhumance  - Heimsfrægar kindur á Íslandi 

Flor de Toloache - Dúndrandi mariachi tónlist frá New York 

Sönglög Jórunnar Viðar í flutningi íslensks tónlistarfólks í fremstu röð

EDDA - Stórvirki Robert Wilsons á íslensku sviði

Miðasala fer fram á tix.is