21. maí — 5. júní 2016
 
Huglæg landakort – Mannshvörf

Huglæg landakort

Mannshvörf

Sýningarstjórar Halldór Björn Runólfsson / Alessandro Castiglioni / Rita Canarezza & Pier Paolo Coro

Listasafn Íslands
01. janúar Opnun 01. janúar

Opið alla daga frá kl. 11:00–17:00.
Lokað á mánudögum.

Lokað:
1.janúar 1.janúar

Deila

Nær fjörutíu listamenn frá fimmtán evrópskum smáríkjum eiga verk á sýningunni  HUGLÆG LANDAKORT – MANNSHVÖRF í Listasafni Íslands. Sýningin dregur upp mynd af hinni miklu fjölbreytni sem finna má í nálgun listamanna frá smáríkjum Evrópu, þjóðum með innan við eina milljón íbúa, óháð landfræðilegri legu og stærð landa þeirra. Með blað- og bóklist að vopni takast þessir listamenn á við langa hefð einstæðrar útgáfustarfsemi, sem miðlun skapandi samskipta.

 

Smáríki Evrópu eru ýmist umlukt öðrum löndum eða hafi. Dreifing þeirra um álfuna gerir þau að útvörðum evrópskrar menningar í sinni margbreytilegustu mynd. Þau teygja sig frá syðsta hluta Miðjarðarhafsins til nyrstu djúpa Atlantsála og mynda öxul, sem nær frá vestasta odda álfunnar til austustu eyjar hennar.

 

Sigurður Atli Sigurðsson / Katerina Attalidou / Daniel Arellano Mesina / Eve Ariza / Sigtryggur Berg Sigmarsson / Justine Blau / Rita Canarezza & Pier Paolo Coro / Dustin Cauchi / Jóhan Martin Christiansen / Nina Danino

/ Oppy De Bernardo / Hekla Dögg Jónsdóttir / Doris Drescher / Barbara Geyer / Helena Guàrdia / Unn Joensen / Irena Lagator / Victoria Leonidou / Simon Le Ruez / Ingibjörg Magnadóttir / Mark Mangion / Lorella Mussoni & Pier Giorgio Albani / Teodora Nikcević / Minna Öberg / Bjargey Ólafsdóttir / Maria Petursdottir / Pierre Portelli / Agnès Roux / Eric Snell / Miki Tallone / Jelena Tomašević / Pauliina Turakka Purhonen / Natalija Vujošević / Martin Walch / Trixi Weis

 

Sýningin stendur frá 17. maí – 30. júní 2013

 

Sjá einnig á vef Listasafns Íslands.