21. maí — 5. júní 2016
 
Innri-vefur-2040x380_7

Fulltrúaráð

Um Listahátíð í Reykjavík hefur frá upphafi verið breið samstaða meðal menningarsamtaka og -stofnana. Listrænn bakhjarl hennar er fulltrúaráð sem er svo skipað:

Men­ntamálaráðuneytið

Reyk­javíkur­borg

Arkitek­tafélag Íslands

Ban­dalag íslen­skra listamanna

Bor­gar­bókasafn Reykjavíkur

Borgarsögusafn Reykjavíkur

Félag íslen­skra hljómlistarmanna

Félag íslen­skra leikara

Félag íslen­skra listdansara

Félag íslen­skra myndlistarmanna

Félag íslen­skra tónlistarmanna

Félag leik­stjóra á Íslandi

Félag kvikmyn­dagerðar­manna

Félag tón­skálda og textahöfunda

Harpa tónlistarhús

Hönnunarmiðstöð Íslands

Íslen­ska óperan

Íslen­ski dansflokkurinn

Lands­bókasafn Íslands — Háskólabókasafn

Leik­félag Reykjavíkur

Lis­taháskóli Íslands

Lis­tasafn ASÍ

Lis­tasafn Íslands

Lis­tasafn Reykjavíkur

Lis­tasafnið á Akureyri

Ljós­myn­dasafn Reykjavíkur

Men­ningarmiðstöðin Gerðuberg

Min­jasafn Reykjavíkur

Nor­ræna húsið

Nýlis­tasafnið

Rithö­fun­dasam­band Íslands

Rík­isút­varpið

Sam­band íslen­skra myndlistarmanna

Sin­fóníuhljómsveit Íslands

Tón­skáldafélag Íslands

Þjóðleikhúsið

Þjóðmin­jasafn Íslands

 

Aðil­dar­félö­g tilnefna í ráðið einn full­trúa með ful­lum atkvæðis­rétti og annan til vara.

Auk þeirra sitja í ráðinu men­ntamálaráðherra og borgarstjóri í Reykjavík sem gegna formennsku til skiptis, í tvö ár í senn. Varafor­mennsku gegna þeir hvor fyrir hinn. Félagssamþykk­tir full­trúaráðsins má sjá hér.