21. maí — 5. júní 2016
 
Innri-vefur-2040x380_8

EYRARRÓSIN 2012 – UMSÓKNARFRESTURINN ER RUNNINN ÚT

Umsóknarfrestur til Eyrarrósarinnar 2012 rennur út fimmtudaginn 17. nóvember.

Eyrarrósin, viðurkenning sem veitt er árlega einu afburða menningarverkefni á starfssvæði Byggðastofnunar á landsbyggðinni, verður afhent í byrjun árs 2012. Þetta er í áttunda sinn sem Listahátíð í Reykjavík, Byggðastofnun og Flugfélag Íslands standa að þessari viðurkenningu.

Sjá auglýsingu um umsóknir hér.