21. maí — 5. júní 2016
 
Innri-vefur-2040x380_4

Eyrarrósin 2006

Auglýst hefur verið eftir umsóknum um Eyrarrósina 2006. Úthlutunarnefnd tilnefnir þrjú verkefni úr hópi umsækjenda. Eitt þeirra hlýtur viðurkenninguna, kr. 1.500.000. Umsóknarfrestur var til 7. nóvember 2005 og verður öllum umsóknum svarað. Viðurkenningin verður veitt í janúar 2006. Verndari Eyrarrósarinnar er Dorrit Moussaieff forsetafrú. Allar nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri Listahátíðar í Reykjavík í síma 561 2444, [email protected] Sjá nánar auglýsingu